Search

Kveðjuveisla Guðnýjar forstöðumanns hjúkrunar

Föstudaginn var, 16. október var haldin lítil kveðjuveisla, í samræmi við sóttvarnarreglur, fyrir Guðnýju Helgu Guðmundsdóttur forstöðumann hjúkrunar.  Guðný  hefur starfað hér  frá opnun Skjóls og var hún leyst út með gjöfum og kveðjumyndbandi sem starfsfólk var búið að útbúa. Í lokin afhenti hún Dögg Harðardóttur lyklana og óskaði henni velfarnarðar í starfi forstöðumanns hjúkrunar.

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um