Kvennahlaup 2015

Okkur langar að þakka fyrir góða þátttöku og skemmtun í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ hér á Eir í síðustu viku.

 

Það voru um 100 konur sem tóku þátt, langömmur, ömmur, mömmur og dætur, frænkur og vinkonur.

Einnig voru nokkrir herramenn sem tóku þátt.

Elstu þátttakendurnir að þessu sinni voru heiðraðir með viðurkenningaskjali og rós.

Sú elsta sem tók þátt að þessu sinni er á 101 aldursári og sú yngsta er 2ja ára.

 

Við þökkum ykkur öllum fyrir samvinnuna, án ykkar þátttöku væri þetta ekki hægt.

Bestu kveðjur,

Iðju- og sjúkrþjálfun Eir.

 

IMG_1260

7

 

IMG_1254

5

 

6

 

IMG_1255

 

2

IMG_1269

9

10

IMG_1286-

 

 

 

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um