Í dag mánudaginn 30. maí þreyttum við Kvennahlaup ÍSÍ hér í Skjóli. Við fengum 2 herra í að aðstoða okkur við að ýta hjólastól og dreifa verðlaunapeningum. Við vörum mjög heppin með veður, sól og blíða. Einnig fengum við hvatningu af svölunum.

Undirritun samninga um eflingu heimaþjónustu og dagþjálfunar fyrir íbúa Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps
Þann 1. apríl í þjónustusvæði Eirar að Hlaðhömrum 2, Mosfellsbæ voru undirritaðir samningar um tilraunaverkefni milli Eirar hjúkrunarheimilis, heilbrigðisráðuneytisins, félags – og húsnæðismálaráðuneytisins, Mosfellsbæjar, Heilsugæslu