Kvennahlaupið 2016

Í dag mánudaginn 30. maí þreyttum við Kvennahlaup ÍSÍ hér í Skjóli. Við fengum 2 herra í að aðstoða okkur við að ýta hjólastól og dreifa verðlaunapeningum. Við vörum mjög heppin með veður, sól og blíða.kvennahlaup 30.5.2016 002 Einnig fengum við hvatningu af svölunum.kvennahlaup 30.5.2016 005 kvennahlaup 30.5.2016 010 kvennahlaup 30.5.2016 017 kvennahlaup 30.5.2016 018 kvennahlaup 30.5.2016 020 kvennahlaup 30.5.2016 023 kvennahlaup 30.5.2016 025 kvennahlaup 30.5.2016 026 kvennahlaup 30.5.2016 027 kvennahlaup 30.5.2016 029 kvennahlaup 30.5.2016 032

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um