Í dag mánudaginn 30. maí þreyttum við Kvennahlaup ÍSÍ hér í Skjóli. Við fengum 2 herra í að aðstoða okkur við að ýta hjólastól og dreifa verðlaunapeningum. Við vörum mjög heppin með veður, sól og blíða. Einnig fengum við hvatningu af svölunum.

Nýtt samstarf við Landspítala styrkir sérnám í öldrunarlækningum
Við hjá Eir hjúkrunarheimili fögnum nýjum samstarfssamningi um Eir sem viðbótarnámsdeild fyrir sérnámslækna í öldrunarlækningum. Endurhæfing Eirar hefur í tæpa 2 áratugi verið í samstarfi