Við erum á hringferð í kringum landið. Þarna erum við að taka fyrir Suður Múlasýslu. Á myndinni á skjánum er Valtýshellir sem þjóðsagan um Valtýr á grænni treyju tengist.

Nýr hnappur fyrir ábendingar og tilkynningar fyrir starfsfólk og aðstandendur!
Búið er að opna fyrir nýtt svæði á heimasíðunni okkar sem gerir starfsfólki, skjólstæðingum og aðstandendum kleift að senda inn meðal annars ábendingar og tilkynningar.