Search

Landsnetskórinn í heimsókn

Á hverju vori koma farfuglarnir til landsins eins og Lóan, Spóinn, Krían og fleiri kunnugir fuglar.

Það er eins með kór starfsmanna Landsnets og kórstjórann Ingveldi Ýr, ekki gleymdu þau okkur þetta vorið frekar en þau fyrri. Við erum þeim mjög þakklát fyrir að hugsa til okkar og koma með sumarið til okkar.

Fjölmennt var og allir mjög kátir með tónleikana.

untitled untitled1 untitled2 untitled3 untitled4

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um