Search

Leikhópurinn Snúður og Snælda kom í heimsókn

Við vorum svo heppin að fá leikhópinn Snúð og Snældu í heimsókn,  en þau eru hópur eldri borgara í Reykjavík og nágrenni.  Dagskráin samanstóð meðal annars af söng,  gamanvísum,  stuttum leikþáttum,  dansi og ljóðalestri. Við þökkum þeim kærlega fyrir skemmtunina.

Hláturinn lengir lífið

Hérna eru nokkrar myndir frá skemmtuninni:

IMG_0405 IMG_0411 IMG_0423IMG_0410

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um