Search

Leiksýningin „Syngdu í dag“

Hér má sjá leikhópinn stilla sér upp.

Þau komu til okkar á Eir með sýninguna „Syngdu í dag“.
Það var margt um manninn á Torginu og mættu rúmlega 100 manns.
Dagskráin samanstóð meðal annars af söng, gamanvísum, stuttum leikþáttum, dansi og ljóðalestri.
Tóku áhorfendur virkan þátt í söngnum og hlógu dátt þess á milli.

Við þökkum leikurunum fyrir skemmtunina.

IMG_2969

Þetta atriði endaði með kossi. Skemmtilegt söngatriði.

IMG_2961

Eins og sjá má var vel sótt á sýninguna og áhorfendur skemmtu sér innilega.

Deila

Meira

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra