Search

Lítið búið að gerast á heimasíðunni….

Já lítið er búið að koma inn á síðunna undanfarið þar sem tölvukerfið var að stríða okkur. En það er komið í lag og ég mun næstu daga vinna upp tímann sem fór forgörðum. Vona að þið séuð ekki búin að gefast upp.

Takk fyrir þolinmæðina

sol

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um