Search

Lokað fyrir heimsóknir vegna Covid-19

Kæru aðstandendur,

Í sjöunda dags skimun sóttkvíar greindust því miður tveir íbúar til viðbótar af 2h. Suður í A-húsi með Covid-19.  Það eru því núna þrír heimilismenn með jákvætt covid.

Allir aðstandendur þeirra hafa verið látnir vita.

Til að geta einbeitt okkur enn betur að sýkingavörnum til að vernda ástvini ykkar hefur verið tekin sú ákvörðun að hjúkrunarheimilið Eir verður lokað fyrir heimsóknir til og með mánudagsins 05.10.2020.

Heimilt er að koma með góðgæti og pakka til fólksins síns og skilja það eftir niðri. Frekar upplýsingar í síma 522 5700.

Kveðja,

Sóttvarnateymi Eirar

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um