Search

Málverk í tilefni af 30 ára afmæli

Í vor fagnaði hjúkrunarheimilið Eir 30 ára afmæli. Af því tilefni vildi Eirarholt gera eitthvað skemmtilegt og hóf söfnun fyrir málverkum sem áttu að prýða nokkuð dökkan gang.

Í vor fagnaði hjúkrunarheimilið Eir 30 ára afmæli. Af því tilefni vildi Eirarholt gera eitthvað skemmtilegt og hóf söfnun fyrir málverkum sem áttu að prýða nokkuð dökkan gang. Með því að velja íslenska fugla þá sáum við fram á að geta líka nýtt myndirnar í vitræna þjálfun, að rifja upp hvaða tegundir þetta eru, hvort þeir voru á heimaslóðum viðkomandi og svo framvegis.

Við leituðum til EÓ Art, Evu Óskar Harðardóttir og gaf hún okkur eina mynd og málaði hinar fyrir okkur.

https://www.facebook.com/evaoskart

malverk-30ara-afmaeli

Deila

Meira

Gjöf frá Kvenfélaginu í Kjós

Þriðjudaginn 29. apríl komu konur úr Kvenfélaginu í Kjós færandi hendi á Eir og Hamrar. Þær gáfu göngubretti í sjúkraþjálfunina á Eir og æfingahjól í

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra