Mannstu þes

Manstu þessa daga?

Sýning þessi var tilkomin vegna hugmyndar sem kviknaði fyrir mörgum árum hjá nokkrum starfsmönnum um að setja upp sýningu á gömlum kjólum og öðrum fatnaði.

Þegar loks var hafist handa við undirbúning fatasýningarinnar og starfsfólk fór að koma með gamlar flíkur, þá kom í ljós að ýmislegt annað en fatnaður var til sem gaman væri að sýna.

Þetta spurðist út og margir lögðu málinu lið og komu með muni að heiman.  Á Skjóli var einnig talsvert til að munum sem voru á sýningunni.

Afrakstur varð þessi sýning sem var mjög gaman að setja upp og nutu gestir og gangandi með okkur.

Þökkum við öllum sem komu að sýningunni fyrr sitt framlag.

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um