Search

Nemendur úr NordMaG námi í heimsókn frá HÍ

  1. Nemendur úr NordMaG námi við Háskóla Íslands komu í heimsókn til að kynna sér starfsemina á Eir. En NordMaG er þverfaglegt nám sem fer fram í þremur löndum: Svíðþjóð, Noregi og Íslandi. Markmiðið með náminu er að dýpka þekkingu nemenda á málefnum aldraðra og kynna þeim svið öldrunarfræða. Þetta er í annað sinn sem Eir fær nemendur úr þessu námi í heimsókn.

Deila

Meira

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra