Nýlega fékk sjúkraþjálfun Eirar aðgang að Motiview, þar sem sýndar eru hjólaleiðir um allan heim. Þetta hefur gert mikla lukku í æfingasalnum, nú hjólar fólk ýmist um miðbæ Reykjavíkur, um æskuslóðirnar úti á landi eða úti í heimi.
Eybjörg H. Hauksdóttir ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra
Tilkynning frá stjórn hjúkrunarheimilanna Eirar, Skjóls og Hamra: „Stjórnir hjúkrunarheimilanna Eirar, Skjóls og Hamra hafa ráðið Eybjörgu Helgu Hauksdóttur í stöðu forstjóra hjúkrunarheimilanna frá og