Search

Nýjar hjólaleiðir í sjúkraþjálfun

Nýlega fékk sjúkraþjálfun Eirar aðgang að Motiview, þar sem sýndar eru hjólaleiðir um allan heim. Þetta hefur gert mikla lukku í æfingasalnum, nú hjólar fólk ýmist um miðbæ Reykjavíkur, um æskuslóðirnar úti á landi eða úti í heimi.

Deila

Meira

Dagur öldrunar 2025

Dagur öldrunar 2025 var haldinn í 7.sinn þann 13. mars á Hótel Natura þar sem að ráðstefnan var vel sótt með um 200 þátttakendum. Þema