Þessar skemmtilegu þjálfunarmottur voru gefnar hingað á Eir af henna Sesselju Magnúsdóttur. Þær eru hannaðar með skynörvun fyrir einstaklinga með heilabilunarsjúkdóma. Motturnar fóru á 3. hæð suður, 2. hæð norður á Eir og á Klörustofu í Hömrum.
[quote align=“left“ color=“#6F6F6F“]Fjölbreytt og skapandi verkefni hjá skemmtilegu fólki![/quote]