Nýliðafræðsla

Nýliðafræðsla fyrir Eir, Skjól og Hamra var haldin fimmtudaginn 13.júní.  Þar var saman kominn stór hópur af frábæru sumarstarfsfólki sem tók virkan þátt í bæði bóklegri og verklegri kennslu.  Dagurinn var virkilega skemmtilegur og fræðandi og við erum svo sannarlega heppin með allt þetta flotta starfsfólk sem verður hjá okkur í sumar

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta