Search

Nýliðafræðsla

Nýliðafræðsla fyrir Eir, Skjól og Hamra var haldin fimmtudaginn 13.júní.  Þar var saman kominn stór hópur af frábæru sumarstarfsfólki sem tók virkan þátt í bæði bóklegri og verklegri kennslu.  Dagurinn var virkilega skemmtilegur og fræðandi og við erum svo sannarlega heppin með allt þetta flotta starfsfólk sem verður hjá okkur í sumar

Deila

Meira

Alþjóðadagur iðjuþjálfa

Mánudaginn 27. október er Alþjóðadagur iðjuþjálfa. Í því tilefni verður iðjuþjálfun með kynningu á starfi sínu á Torginu á Eir þann dag milli 13:00 –