Search

Nýtt tæki í sjúkraþjálfun

Skjúkraþjálfun Skjóls var að fá nýtt æfingatæki.

Nustep er gott til að bæta hjarta og lungnastarfsemi og almenna færni.  Gott er að komast í það og auðvelt að nota.

Í tækinu er hægt að hreyfa handleggi og fætur í rólegum jöfnum takti sem hentar flestum.

Við teljum að þetta tæki muni bæta miklu við í tækjabúnaði sjúkraþjálfunar.

IMG_0424

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta