Search

Ólöf B. Jónsdóttir 90 ára

Hún Ólöf okkar á 1B varð 90 ára í gær og hélt upp á daginn með því að bjóða heimilisfólki upp á myndarlega tertu eins og myndir sýna. Katrín Halldóra og Pálmi undirleikari heimsóttu deildina og sungu fyrir Ólöfu og heimilisfólkið sem tók vel undir. Um var að ræða frábæra afmælisgjöf til Ólafar frá fjölskyldu hennar. Þvílík leið til að gleðja þessa yndislegu konu og allt okkar góða heimilisfólk.

Innilega til hamingju með gærdaginn elsku Ólöf!!

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um