Search

Öskudagur

P1000896 P1000897 P1000898

Við fengum góða heimsókn þennan dag. Par frá danskóla Reykjavíkur kom og tóku nokkur spor fyrir okkur. Einnig var upplestur og fróðleikur um Öskudag.

Deila

Meira

Alþjóðadagur iðjuþjálfa

Mánudaginn 27. október er Alþjóðadagur iðjuþjálfa. Í því tilefni verður iðjuþjálfun með kynningu á starfi sínu á Torginu á Eir þann dag milli 13:00 –