Það er gaman að segja frá því að á vordögum varð fjölgun hjá páfagaukunum á annari hæð hér á Eir. Það fæddust 2 gárungar við mikla kátínu heimilsmanna.