Search

Pönnukökuveisla í tilefni afmælis Reykjavíkurborgar

Í tilefni afmælis Reykjavíkurborgar 18. ágúst var slegið til pönnukökuveislu miðvikudaginn 16. ágúst. Starsfmenn iðjuþjálfunar og félagsstarfs ásamt  heimilismönnum sáu um að steikja pönnukökurnar sem boðið var upp á, ásamt kexkökum og djúsi.

María sem sér um félagsstarfið á Eir las stuttan texta um þróun Reykjavíkurborgar.

 

 

Deila

Meira

Gjöf frá Kvenfélaginu í Kjós

Þriðjudaginn 29. apríl komu konur úr Kvenfélaginu í Kjós færandi hendi á Eir og Hamrar. Þær gáfu göngubretti í sjúkraþjálfunina á Eir og æfingahjól í

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra