Í tilefni afmælis Reykjavíkurborgar 18. ágúst var slegið til pönnukökuveislu miðvikudaginn 16. ágúst. Starsfmenn iðjuþjálfunar og félagsstarfs ásamt  heimilismönnum sáu um að steikja pönnukökurnar sem boðið var upp á, ásamt kexkökum og djúsi.

María sem sér um félagsstarfið á Eir las stuttan texta um þróun Reykjavíkurborgar.