Search

Pönnukökuveisla í tilefni afmælis Reykjavíkurborgar

Í tilefni afmælis Reykjavíkurborgar 18. ágúst var slegið til pönnukökuveislu miðvikudaginn 16. ágúst. Starsfmenn iðjuþjálfunar og félagsstarfs ásamt  heimilismönnum sáu um að steikja pönnukökurnar sem boðið var upp á, ásamt kexkökum og djúsi.

María sem sér um félagsstarfið á Eir las stuttan texta um þróun Reykjavíkurborgar.

 

 

Deila

Meira

Dagur öldrunar 2025

Dagur öldrunar 2025 var haldinn í 7.sinn þann 13. mars á Hótel Natura þar sem að ráðstefnan var vel sótt með um 200 þátttakendum. Þema