Search

Ræktun

Í vor sáðum við nokkrum fræjum og forræktuðum  innandyra. Svo í júní fengum við myndarlegan ræktunarkassa sem stendur í garðinum okkar. Í kassann fóru jarðaberjaplöntur, gulrætur, minta, radísur, klettasalat, graslaukur og salat. Einnig settum við kartöflur í potta.

Innandyra vaxa svo tómataplönturnar okkar grimmt og eru farnir að myndast nokkrir tómatar.

juni_2 018 19_juli 015 19_juli 016 19_juli 019 19_juli 020 juni 033 juni 036 juni 039

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta