Search

Raggi Bjarna syngur á Eir

Raggi Bjarna skemmti heimilisfólki og gestum á Eir í vikunni og vakti mikla gleði. Meistarinn tók lög eins og „Tondelejo“, „Dagný“ og rappaði meira að segja og fékk salinn með sér.

Mjög vel heppnuð skemmtun og var þétt setið á Torginu góða. Þökkum við honum kærlega fyrir komuna og alla gleðina sem við fengum að njóta með veru hans.

 fb_img_1476450903256_resized rb_img_1476450871422_resized rb_img_1476450887475_resized rb_img_1476450898025_resized rb_img_1476450915110_resized rb_img_1476450928143_resized

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um