Search

Rifsberjahlaup

Á dögunum var búið til rifsbergjahlaup í iðjuþjálfun.

Það voru myndarlegar konur í Eirarholti sem bjuggu til einstaklega gott hlaup úr nýtíndum berjunum sem loksins höfðu náð að þroskast.

Meðfylgjandi er uppskriftin af rifsberjahlaupinu.

Góða skemmtun.

 

20150826_140531

20150828_095609

 

20150826_074336

 

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um