Á dögunum var búið til rifsbergjahlaup í iðjuþjálfun.
Það voru myndarlegar konur í Eirarholti sem bjuggu til einstaklega gott hlaup úr nýtíndum berjunum sem loksins höfðu náð að þroskast.
Meðfylgjandi er uppskriftin af rifsberjahlaupinu.
Góða skemmtun.


