Þá er komið að því.Risa-sólblómið á Eir

Risa-sólblómið er sprungið út fyrir framan iðjuþjálfun
á 4. hæð.

Blómið er rúmir 3 metrar á hæð og ægifagurt.

Sólblóm eru heillandi plöntur sem lítið mál er að rækta á Íslandi.

Sólblómið okkar er gleðigjafi sem brosir til þín.

Hvetjum ykkur til að gera ykkur ferð hingað upp á 4. hæð og kíkja á það.

Kveðja, iðjuþjálfun og félagsstarf.