Saxafónleikarinn David Layton frá Seattle er á tónleikaferðalagi um Evrópu og hafði samband við Eir og vildi endilega koma og spila fyrir okkur. Hann spilar á Sópran saxafón.

Ríflega 90 manns mættu og skemmtu sér vel. David var svo hress og skemmtilegur og söng líka. Þökkum við honum mikið fyrir.

Tekin voru dansspor og mörg skemmtileg lög. Mikið var klappað og höfðu íbúar og starfsfólk mikið gaman að eins og myndirnar hérna fyrir neðan sýna.

saxafonn saxafonn1 saxafonn2 saxafonn3 saxafonn4 saxafonn5 saxafonn8 saxafonn9 saxafonn10jpg saxafonn11 saxafonn12 saxafonn13 saxafonn14 saxafonn15