Sjómannastéttin var heiðruð í tilefni af sjómannadeginum með harmonikkuleik Þórðar Marteinssonar. Að sjálfsögðu voru margir sem mættu í ballskónum stigu dans og sungu með. Mjög vel heppnað sjómannaball eins og sjá má á myndunum hérna fyrir neðan.