Search

Sjúkrahúsabangsar

Verkefni vetrarins í vinnustofu iðjuþjálfunar er að prjóna svokallaða sjúkrabílabangsa. Markmiðið er að prjóna bangsa fyrir börn sem þurfa á aðstoð sjúkraflutningamanna að halda. Bangsinn hefur þann tilgang að veita huggun og fær barnið að eiga bangsann.
Fyrir heimilisfólkið skiptir það líka máli að taka þátt í verkefni sem hefur tilgang og því hefur verkefnið fengið góða undirtektir hjá þeim.
Hægt er að lesa meira um þetta frábæra verkefni á: 
https://www.facebook.com/foldaskoli/

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um