Search

Sjúkrahúsabangsar

Verkefni vetrarins í vinnustofu iðjuþjálfunar er að prjóna svokallaða sjúkrabílabangsa. Markmiðið er að prjóna bangsa fyrir börn sem þurfa á aðstoð sjúkraflutningamanna að halda. Bangsinn hefur þann tilgang að veita huggun og fær barnið að eiga bangsann.
Fyrir heimilisfólkið skiptir það líka máli að taka þátt í verkefni sem hefur tilgang og því hefur verkefnið fengið góða undirtektir hjá þeim.
Hægt er að lesa meira um þetta frábæra verkefni á: 
https://www.facebook.com/foldaskoli/

Deila

Meira

Alþjóðadagur iðjuþjálfa

Mánudaginn 27. október er Alþjóðadagur iðjuþjálfa. Í því tilefni verður iðjuþjálfun með kynningu á starfi sínu á Torginu á Eir þann dag milli 13:00 –