Deildir á Skjóli
Heimilisdeild fyrir 29 einstaklinga, staðsett á á 3. hæð.
Á deildinni eru 17 einbýli og sex tvíbýli.
Matsalur er staðsettur á hæðinni ásamt setustofu þar sem er sjónvarpskrókur fyrir íbúa og gesti.
Í boði er fjölþætt félagsstarf og þjálfun fyrir íbúa. Á deildinni eru góðar svalir auk þess er fallegt útsýni frá deildinni.
Vaktsími: 522 5630
Sími deildarstjóra: 522 5631
Netfang: vakt3@skjol.is
Heimilisdeild fyrir 29 einstaklinga, staðsett á á 4. hæð.
Á deildinni eru 17 einbýli og sex tvíbýli.
Matsalur er staðsettur á hæðinni ásamt setustofu þar sem er sjónvarpskrókur fyrir íbúa og gesti.
Í boði er fjölþætt félagsstarf og þjálfun fyrir íbúa. Á deildinni eru góðar svalir auk þess er fallegt útsýni frá deildinni.
Vaktsími: 522 5640
Sími deildarstjóra: 522 5641
Netfang: vakt4@skjol.is
Heimilisdeild fyrir 29 einstaklinga, staðsett á á 5. hæð.
Á deildinni eru 17 einbýli og sex tvíbýli.
Matsalur er staðsettur á hæðinni ásamt setustofu þar sem er sjónvarpskrókur fyrir íbúa og gesti.
Í boði er fjölþætt félagsstarf og þjálfun fyrir íbúa. Á deildinni eru góðar svalir auk þess er fallegt útsýni frá deildinni.
Vaktsími: 522 5650
Sími deildarstjóra: 522 5651
Netfang: vakt5@skjol.is
Deildin 6. hæð er sérhæfð fyrir einstaklinga með heilabilun á fyrri stigum sjúkdóma. Deildin er ætluð þeim einstaklingum sem ekki geta lengur búið heima og nýtt sér þau úrræði sem í boði eru. Þar eru tíu einbýli og eru íbúar tíu talsins. Á deildinni er setustofa og góð borðstofa þaðan með góðu aðgengi út á þaksvalir. Frá herbergjum íbúa sem og deildinni allri er einstakt útsýni.
Vaktsími: 522 5660
Sími deildarstjóra: 522 5661
Netfang: 6haed@skjol.is
Laugaskjól er hjúkrunarsambýli fyrir einstaklinga með heilabilun á fyrri stigum. Húsið er í eigu Reykjavíkurborgar og er rekið sem ein deilda Skjóls. Deildin er ætluð þeim einstaklingum sem ekki geta lengur búið heima og nýtt sér þau úrræði sem í boði eru. Íbúar eru níu talsins og búa allir á einbýlum. Húsið er tveggja hæða. Á efri hæðinni er góð borðstofa ásamt setustofu, auk þess er setustofa á neðri hæðinni þar sem gengið er út í skjólsælan og góðan garð. Húsið er staðsett í fögru umhverfi við Laugardalinn og góð aðstaða til útiveru. Þegar sambýlisformið hentar ekki lengur á fólkið tryggan aðgang að Skjóli. Einnig er sá möguleiki að fara tímabundið þangað ef um önnur veikindi er að ræða sem talin eru geta gengið yfir.
Íbúum stendur til boða öll sú þjónusta sem veitt er á Skjóli, einnig geta íbúarnir sótt þá viðburði sem haldnir eru.
Bílstjóri heimilisins sér um flutning á milli staða.
Vaktsími: 522 5691
Sími á deild: 522 5690
Netfang: laugaskjol@skjol.is
Skjól hjúkrunarheimili rekur sérhæfða dagþjálfun fyrir fólk með heilabilunarsjúkdóma.
Dagþjálfunin er staðsett á Kleppsvegi 64, 104 Reykjavík.
Gestir dagþjálfana eru á breiðu aldursbili og er það breytilegt hversu oft í viku þeir koma í dagþjálfun. Sumir koma alla virka daga en aðrir sjaldnar.
Til að komast að í dagþjálfun þarf að liggja fyrir greining um heilabilunarsjúkdóm og að læknir viðkomandi hafi sent inn beiðni þar um.
Dagþjálfun felur í sér bæði andlega og líkamlega örvun sem hefur jákvæð áhrif á getu og líðan þeirra sem sækja deildina. Flestir dagþjálfunargestir eru fljótir að finna ánægju og öryggi á staðnum enda er lögð áhersla á að skapa þar heimilislegt andrúmsloft. Viðfangsefnin eru fjölbreytt og sniðin að getu og áhugasviði gesta.
– Sími Maríuhús : 534-7100
– Netfang Maríuhús: mariuhus@skjol.is
– Deildastjóri Maríuhús : rannveige@skjol.is