Search
Sjúkraþjálfun á Skjóli

Sjúkraþjálfun á Skjóli

Sjúkraþjálfunin er staðsett á annarri hæð beint á móti aðalinngangi á Skjóli. Þar er tækjasalur og herbergi með æfingabekkjum.

Markviss þjálfun og hreyfing eykur lífsgæði íbúa og er séð til þess að sem flestir njóti hreyfingar sem oftast. Hver deild á Skjóli hefur sinn afmarkaða tíma í sjúkraþjálfun. Þar fá heimilismenn æfingar við hæfi hvers og eins með aðstoð sjúkraþjálfara og aðstoðarmanns. Að auki er boðið upp á einstaklingsmeðferð t.d. verkjameðferð fyrir þá sem þurfa. Starfsfólk fer einnig á deildirnar og eru þar með hópæfingar, gönguæfingar og kreppuvarnir.

Sjúkraþjálfarar og iðjuþjálfar annast útvegun hjálpartækja.

 

Sjúkraþjálfunin er opin alla virka daga frá 8:00-15:30.
Sími: 
522 5671

Sjúkraþjálfarar á Skjóli eru: