Þriðjudaginn 5. desember kom hópur af 3. og 4. hæð og bökuðu spesíur og negulkökur. Svo fengu allir heitt súkkulaði og smákökur í kaffinu.
Eybjörg H. Hauksdóttir ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra
Tilkynning frá stjórn hjúkrunarheimilanna Eirar, Skjóls og Hamra: „Stjórnir hjúkrunarheimilanna Eirar, Skjóls og Hamra hafa ráðið Eybjörgu Helgu Hauksdóttur í stöðu forstjóra hjúkrunarheimilanna frá og