Search

Smákökubakstur 5. og 6. hæð

12. desember var smákökubakstur í boði fyrir 5. og 6. hæð. Jólagleðin var ríkjandi við ljúfa jólatónlist og ekki var verra þegar smákökuilmurinn barst vitum. Í kaffinu voru svo smákökur í boði ásamt heitu súkkulaði með rjóma.

p1000795 p1000796 p1000797 p1000798

Deila

Meira

Alþjóðadagur iðjuþjálfa

Mánudaginn 27. október er Alþjóðadagur iðjuþjálfa. Í því tilefni verður iðjuþjálfun með kynningu á starfi sínu á Torginu á Eir þann dag milli 13:00 –