Við vorum svo heppin að fá leikhópinn Snúð og Snældu í heimsókn,  en þau eru hópur eldri borgara í Reykjavík og nágrenni.  Dagskráin samanstóð meðal annars af söng,  gamanvísum,  stuttum leikþáttum,  dansi og ljóðalestri. Við þökkum þeim kærlega fyrir skemmtunina.

Hláturinn lengir lífið

Hérna eru nokkrar myndir frá skemmtuninni:

IMG_0405 IMG_0411 IMG_0423IMG_0410