Search

Sögustund á Torginu

Það var vel mætt í sögustund hjá Hönnu en hún er að lesa bókina Litróf lísins við góðar undirtektir íbúa heimilisins.

Deila

Meira

Dagur öldrunar 2025

Dagur öldrunar 2025 var haldinn í 7.sinn þann 13. mars á Hótel Natura þar sem að ráðstefnan var vel sótt með um 200 þátttakendum. Þema