Met mæting var á Torginu þegar vinkonurnar Aðalheiður Þorsteinsdóttir píanóleikari og Anna Sigríður Helgadóttir söngkona mættu á Eir.
Það var mikið hlegið, sungið og trallað á skemmtuninni og fóru allir mjög glaðir á deildar sínar. Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna og hlökkum til að sjá þær aftur.
Til gamans má geta að hérna fyrir neðna eru tvö vídeó með Önnu Sigríði svona rétt til að sjá stemninguna.