Search

Söngkonan Anna Sigríður og píanóleikarinn Aðalheiður heimsóttu Eir

Met mæting var á Torginu þegar vinkonurnar Aðalheiður Þorsteinsdóttir píanóleikari og Anna Sigríður Helgadóttir söngkona mættu á Eir.

Það var mikið hlegið, sungið og trallað á skemmtuninni og fóru allir mjög glaðir á deildar sínar. Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna og hlökkum til að sjá þær aftur.

Til gamans má geta að hérna fyrir neðna eru tvö vídeó með Önnu Sigríði svona rétt til að sjá stemninguna.

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um