Söngstundin er alltaf jafn skemmtileg hjá okkur og er spenna alla vikuna hjá íbúum eftir næstu stund. Allir taka vel undir með söngnum og skemmta sér vel.
Forsetaframbjóðandinn Halla Tómasdóttir heiðraði okkur með nærveru sinni eftir að söngstundinni lauk, kunnum við henni bestu þakkir fyrir.