Söngstund á Eir

Það er kátt á hjalla á fimmtudögum þegar íbúar hittast við undirleik Einars Jónssonar í hópsöng. Gleðin er mikil hjá íbúum sem taka vel undir þannig að tíminn hreinlega flýgur frá okkur.

IMG_1707 IMG_1709 IMG_1710 IMG_1705

 

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta