Search

Söngstund á Eir

Það er kátt á hjalla á fimmtudögum þegar íbúar hittast við undirleik Einars Jónssonar í hópsöng. Gleðin er mikil hjá íbúum sem taka vel undir þannig að tíminn hreinlega flýgur frá okkur.

IMG_1707 IMG_1709 IMG_1710 IMG_1705

 

Deila

Meira

Gjöf frá Kvenfélaginu í Kjós

Þriðjudaginn 29. apríl komu konur úr Kvenfélaginu í Kjós færandi hendi á Eir og Hamrar. Þær gáfu göngubretti í sjúkraþjálfunina á Eir og æfingahjól í

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra