Search

Söngstund á Eir

Það er kátt á hjalla á fimmtudögum þegar íbúar hittast við undirleik Einars Jónssonar í hópsöng. Gleðin er mikil hjá íbúum sem taka vel undir þannig að tíminn hreinlega flýgur frá okkur.

IMG_1707 IMG_1709 IMG_1710 IMG_1705

 

Deila

Meira

Alþjóðadagur iðjuþjálfa

Mánudaginn 27. október er Alþjóðadagur iðjuþjálfa. Í því tilefni verður iðjuþjálfun með kynningu á starfi sínu á Torginu á Eir þann dag milli 13:00 –