Search

Söngstund á Torginu

Frábær mæting var á söngstund með Maríu á Eir í dag og mikið sungið við undirleik Einars Jónssonar.

Það er mikið til í þessu vísnakorni eftir Guðmund Kr. Sigurðsson

 

Ljúfur söngur léttir, kætir
lyftir huga yfir þraut.
Söngur nærir, sífellt bætir
svífur inn á töfrabraut.
Söngstundirnar eru vikulegur viðburður, alltaf á fimmtudögum kl. 11:00 á Torginu á 1. hæð.

20170302_11283320170302_11284220170302_112855

 

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um