Search

Söngstund á Torginu

Frábær mæting var á söngstund með Maríu á Eir í dag og mikið sungið við undirleik Einars Jónssonar.

Það er mikið til í þessu vísnakorni eftir Guðmund Kr. Sigurðsson

 

Ljúfur söngur léttir, kætir
lyftir huga yfir þraut.
Söngur nærir, sífellt bætir
svífur inn á töfrabraut.
Söngstundirnar eru vikulegur viðburður, alltaf á fimmtudögum kl. 11:00 á Torginu á 1. hæð.

20170302_11283320170302_11284220170302_112855

 

Deila

Meira

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra