Það var fámennt en góðmennt hjá okkur í söngstundinni í dag, þar sem sungin voru uppáhalds lög margra viðstaddra sem tóku vel undir. Alltaf jafn gaman hjá okkur.

söngstund1söngstund2

söngstund