Hluti af elstu börnunum, í Laugasól komu og sungu með okkur í söngstund í apríl.

Nýtt samstarf við Landspítala styrkir sérnám í öldrunarlækningum
Við hjá Eir hjúkrunarheimili fögnum nýjum samstarfssamningi um Eir sem viðbótarnámsdeild fyrir sérnámslækna í öldrunarlækningum. Endurhæfing Eirar hefur í tæpa 2 áratugi verið í samstarfi