2016-12-08 Forsíðufrétt, Fréttir 0 Söngvarar framtíðarinnar heimsóttu Eir í vikunni og sungu fyrir íbúa og starfsmenn. Þau komu frá söngskóla Sessýar, og voru á aldrinum 5-14 ára. Við óskum þeim velfarnaðar í framtíðinni.