Search

Spurt og svarað

Spurt og svarað ?????

Er liður sem er orðinn fastur hjá okkur og vinsæll. Spurningum er kastað yfir hópinn og svo svara þeir sem geta. Skemmtilegar umræður skapast í kringum spurningarnar og margt sem rifjast upp. Sem sagt mikil fræðsla í leiðinni. Við reynum hafa hafa fjölbreyttar spurningar. Dæmi um spurningar sem hafa flogið….. Hvað kallast kvenkyns selur?   Hvaða breski stjórnmálamaður hefur verið kallaður járnfrúin? Í hvaða spilar maður Rúbertu? Hvar bjó Halldór Laxness? Við reynum að hafa þennan lið einu sinni í mánuði og hittumst við síðast á fimmtudaginn var 😉

Deila

Meira

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra