Search

Spurt og svarað

Spurt og svarað ?????

Er liður sem er orðinn fastur hjá okkur og vinsæll. Spurningum er kastað yfir hópinn og svo svara þeir sem geta. Skemmtilegar umræður skapast í kringum spurningarnar og margt sem rifjast upp. Sem sagt mikil fræðsla í leiðinni. Við reynum hafa hafa fjölbreyttar spurningar. Dæmi um spurningar sem hafa flogið….. Hvað kallast kvenkyns selur?   Hvaða breski stjórnmálamaður hefur verið kallaður járnfrúin? Í hvaða spilar maður Rúbertu? Hvar bjó Halldór Laxness? Við reynum að hafa þennan lið einu sinni í mánuði og hittumst við síðast á fimmtudaginn var 😉

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um