Síðastliðinn föstudag hófust bólusetningar starfsmanna á Eir hjúkrunarheimili. Þetta er fyrri bólusetningin af tveimur og er stefnt að því að klára hana fyrir 5. mars. Seinni bólusetning starfsmanna er eftir þrjá mánuði frá fyrstu bólusetningu.

Við erum afar jákvæð og bjartsýn fyrir nýja árinu og stefnum ótrauð áfram á grænubrautinni.

WHO, partners unveil ambitious plan to deliver 2 billion doses of Covid-19  vaccine to high-risk populations - STAT