Search

Starfsmenn Skjóls bólusettir

Næstkomandi fimmtudag, 11. febrúar, verða starfsmenn Skjóls bólusettir gegn Covid-19. Þetta er fyrri bólusetningin af tveimur en seinni bólusetningin verður eftir þrjá mánuði. Það hyllir því undir afléttingu samkomutakmarkana á Skjóli sem er gleðiefni. Þeir íbúar sem fengu fyrri bólusetninguna í janúar verða bólusettir í næstu viku. Nánari tímasetning verður auglýst síðar.

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta