Search

Sumar á Hömrum

Sólin síðustu daga hefur verið vel nýtt af íbúum Hamra. Haldin var söngstund úti í garði við mikinn fögnuð íbúa, boðið var uppá Sherrý og konfekt.

Deila

Meira

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra