2020-06-10 Uncategorized 0 Í þessum töluðu orðum eru sumartónleikar í bakgarði Eirar. Mætingin er góð, veðrið er frábært og söngurinn til fyrirmyndar. Ekki skemmir það að boðið er upp á ís til að kæla sig í sólinni. Við erum komin í sumargírinn!