Search

Sumar, sól og tónlist

Í þessum töluðu orðum eru sumartónleikar í bakgarði Eirar. Mætingin er góð, veðrið er frábært og söngurinn til fyrirmyndar. Ekki skemmir það að boðið er upp á ís til að kæla sig í sólinni.

Við erum komin í sumargírinn!

Deila

Meira

Alþjóðadagur iðjuþjálfa

Mánudaginn 27. október er Alþjóðadagur iðjuþjálfa. Í því tilefni verður iðjuþjálfun með kynningu á starfi sínu á Torginu á Eir þann dag milli 13:00 –