Search

Sumarblíða

Veðrið lék við íbúa, gesti og starfsmenn Eirar í vikunni og var því haldin samvera úti í garði. Boðið var upp á pinna ís á mánudegi og þriðjudag var boðið upp á ávaxtadrykk.  Þessa blíðviðrisdaga var haft fuglaþema,fuglahljóðaspilið dregið fram ásamt söng um fuglana og sumarið.
Við óskum eindregið eftir fleiri blíðviðrisdögum í sumar.

Deila

Meira

Dagur öldrunar 2025

Dagur öldrunar 2025 var haldinn í 7.sinn þann 13. mars á Hótel Natura þar sem að ráðstefnan var vel sótt með um 200 þátttakendum. Þema