Það ríkir mikil gleði og eftirvænting á einni heimilisdeild Eirar þessa stundina þar sem skógaþröstur er búinn að gera sér heimili í einu blómakerinu. Það verður mjög spennandi að fylgjast með þessari nýju fjölskyldu vaxa og dafna.
Geta eytt meiri tíma með íbúum
Hjúkrunarheimilin Eir, Skjól og Hamrar hafa undirritað samning við heilbrigðistæknifyrirtækið Helix um innleiðingu á lausnunum Iðunni og Lyfjavaka. Í fréttatilkynningu segir að lausnirnar muni bæta