Nú þegar sumarið er á næsta leiti þá er um að gera að nýta sér útiaðstöðuna og mögulega verða einhverjar samverurstundir fluttar út undir bert loft þegar veður leyfir. Hlökkum sannarlega til þess að fá sólina til að skína á okkur.