Search

Sumarið er að bresta á! :)

Nú þegar sumarið er á næsta leiti þá er um að gera að nýta sér útiaðstöðuna og mögulega verða einhverjar samverurstundir fluttar út undir bert loft þegar veður leyfir. Hlökkum sannarlega til þess að fá sólina til að skína á okkur.                                                                                                                                                                                                      

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um