Í síðustu viku var góð mæting í fyrsta samsöng ársins. Undirtektirnar voru miklar og vonandi setur þessi mæting tóninn fyrir komandi viðburði á árinu.
Geta eytt meiri tíma með íbúum
Hjúkrunarheimilin Eir, Skjól og Hamrar hafa undirritað samning við heilbrigðistæknifyrirtækið Helix um innleiðingu á lausnunum Iðunni og Lyfjavaka. Í fréttatilkynningu segir að lausnirnar muni bæta