Í síðustu viku var góð mæting í fyrsta samsöng ársins. Undirtektirnar voru miklar og vonandi setur þessi mæting tóninn fyrir komandi viðburði á árinu.