Þau María og Sigurður komu aftur í heimsókn á Eir með gítar og harmonikku og spiluðu vel valin lög sem flestir kannast við.
Það var lifandi og skemmtileg stemning, þau María og Sigurður sögðu brandara á milli laga og virkilega skemmtileg dagskrá hjá þeim.
Við þökkum þeim fyrir góða skemmtun.
Með bestu kveðju
Iðjuþjálfun og félagsstarf